FortiGate Immersion þjálfun

Reykjavík 8. maí 2025

Ertu búinn að taka FortiGate Administrator þjálfun en vilt bæta taka upprifjun og skerpa á kennslunni áður en tekið er FCP -FortiGate Administrator certification próf? FortiGate Immersion þjálfun hjálpar nemendur að festa og bæta þá þekkingu sem til staðarer og undirbúa enn betur til að taka Fortinet -FCP FortiGate Administrator próf og síðan FCP Network Security, FCP Security Operations og FCP Public Cloud Security vottanir.

Með þjálfuninni fylgir voucher til að taka FCP -FortiGate Administrator certification hjá Pearson Vue https://www.pearsonvue.com/us/en/fortinet.html
Markmið og lýsing

In this lab course, you are assigned a series of do-it-yourself (DIY) configuration tasks in a virtual lab environment under theguidance of an experienced Fortinet Certified Trainer (FCT) . The configuration tasks cover some of the topics in the FCP FortiGate Administrator exam and include the use of the most common FortiGate features, such as firewall policies, the Fortinet Security Fabric, user authentication, SSL and IPsec VPNs, equal-cost multi-path (ECMP) routing, IPS, high availability (HA), andcontent inspection.

Conspect

  • Firewall Policy, DNAT, and Authentication
  • SSL and Content Inspection
  • IPS
  • SSL VPN and IPsec VPN
  • ECMP Routing
  • Security Fabric
  • HA
Þetta geta þátttakendur átt von á því að læra í þessari þjálfun:

  • Use the GUI and CLI for administration
  • Control access to network resources using firewall policies
  • Authenticate users using firewall policies
  • Inspect SSL/TLS-secured traffic to prevent encryption used to bypass security policies
  • Apply web filter and application control techniques to monitor and control network applications that might use standard or non-standard protocols and ports
  • Protect your network against known attacks using IPS signatures
  • Configure SSL VPN and IPSec VPN for remote access
  • Route packets using ECMP routing
  • Deploy FortiGate devices as an HA cluster for 
Vottanir og undirbúningur undir vottanir

The FortiGate Immersion course helps students to reinforce the knowledge learned during the FortiGate Administrator course and prepare students even better for the Fortinet -FCP FortiGate Administrator exam and to the FCP Network Security, FCP Security Operations and FCP Public Cloud Security certification tracks. 

Each participant in the FortiGate Immersion course receive a free Fortinet –FCP FortiGate Administrator exam voucher https://www.fortinet.com/training-certification

Hver ætti að mæta

Þeir sem bera ábyrgð á daglegri stjórnun Fortinet netkerfa ásamt öryggisstefnu þeirra ættu að sækja þetta námskeið. Gert er ráð fyrir því að þeir sem sækja námskeiðið hafi greinargóða þekkingu á stjórnun og viðhaldi netkerfa og þekki til allra helstu eiginleika Fortinet netbúnaðar.

Þjálfunin er tilvalin fyrir einstaklinga sem hafa þegar tekið FCP - FortiGate Administrator course, eða hafa yfirgripsmikla þekkingu á rekstri Fortinet netkerfa og vilja meiri reynslu í “lab” umhverfi áður en reynt er við FCP - FortiGate Administrator certification vottun.

Helstu upplýsingar

Námskeiðið er haldið á Hilton Nordica og er hádegisverður á VOX innifalinn í þjálfunar gjaldinu fyrir báða dagana ásamt kaffiveitingum á meðan námskeiðinu stendur. 

Dagssetning Fimmtudagur 8. maí 2025 

Tími 9:00 – 17:00 ( 1 dagur ) 

Staðsetning Hilton Nordica 

Verð 90.000 kr. án vsk.

Lágmarksfjöldi 6 nemendur (hámark 12 nemendur) 

Skráningarfrestur rennur út á miðnætti 4. apríl eða þegar uppselt er orðið á námskeiðið.
Vinsamlegast athugið að pláss á námskeiðinu er ekki staðfest fyrr en staðfesting hefur borist í tölvupósti sem staðfestir skráningu.

Skráning framlengd til 25. april

 
Exclusive Networks 2025